Stjórn og starfsfólk KSÍ

Stjórn KSÍ

Aukaþing

Aukaþing KSÍ var haldið á Hilton Nordica Reykjavik 2. október 2021.

Stjórn KSÍ var þannig skipuð að lokna aukaþingi:

Stjórn KSÍ
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður
Ásgrímur Helgi Einarsson
Borghildur Sigurðardóttir, varaformaður
Guðlaug Helga Sigurðardóttir
Helga Helgadóttir
Ingi Sigurðsson
Orri Vignir Hlöðversson
Sigfús Ásgeir Kárason
Unnar Stefán Sigurðsson
Valgeir Sigurðsson, varaformaður
Varamenn í aðalstjórn
Kolbeinn Kristinsson
Margrét Ákadóttir
Þóroddur Hjaltalín

Aðalfulltrúi Austurlands var kjörinn Magnús Björn Ásgrímsson, Ólafur Hlynur Steingrímsson fyrir Vesturland, Ómar Bragi Stefánsson fyrir Norðurland og Trausti Hjaltason fyrir Suðurland.

Stjórn KSÍ kosin á aukaþingi hélt 11 bókaða fundi á árinu (milli þinga). Fundargerðir stjórnar má sjá á vef KSÍ.

Ársþing

  1. ársþing KSÍ var haldið rafrænt frá höfuðstöðvum KSÍ 27. febrúar 2021.

Stjórn KSÍ var þannig skipuð að loknu ársþingi:

Stjórn KSÍ
Guðni Bergsson, formaður
Borghildur Sigurðardóttir, varaformaður
Gísli Gíslason, varaformaður
Ásgeir Ásgeirsson
Ingi Sigurðsson
Magnús Gylfason
Orri Vignir Hlöðversson
Ragnhildur Skúladóttir
Valgeir Sigurðsson
Þorsteinn Gunnarsson
Varamenn í aðalstjórn
Guðjón Bjarni Hálfdánarson
Jóhann Torfason
Þóroddur Hjaltalín

Aðalfulltrúi Austurlands var kjörinn Bjarni Ólafur Birkisson fyrir Austurland, Jakob Skúlason fyrir Vesturland, Björn Friðþjófsson fyrir Norðurland og Tómas Þóroddsson fyrir Suðurland.

Stjórn KSÍ hélt 14 bókaða fundi á árinu á milli ársþings og aukaþings. Fundargerðir stjórnar má sjá á vef KSÍ.

Starfsfólk KSÍ 2021
NafnStarf
Klara Bjartmarzframkvæmdastjóri
Arnar Bill Gunnarssondeildarstjóri fræðsludeildar
Arnar Þór Viðarssonsviðsstjóri knattspyrnuviðs
Birkir Sveinssonsviðsstjóri innanlandssvið
Bryndís Einarsdóttirfjármálastjóri
Dagur Sveinn Dagbjartssonfræðsludeild
Guðlaugur Gunnarssoninnanlandssvið
Hafsteinn Steinssoninnanlandssvið
Haukur Hinrikssoninnanlandssvið
Jóhann Ólafur Sigurðssonsamskiptadeild
Kolbrún Arnardóttirinnanlandssvið
Kristinn V. Jóhannssonvallarstjóri Laugardalsvallar
Lúðvík Gunnarssonknattspyrnusvið
Magnús Már Jónssoninnanlandssvið
Margrét Elíasdóttirsamskiptadeild
Ómar Smárasondeildarstjóri samskiptadeildar
Óskar Örn Guðbrandssonsamskiptadeild
Pjetur Sigurðssoninnanlandssvið
Ragnheiður Elíasdóttirknattspyrnusvið
Sigurður Sveinn Þórðarsonknattspyrnusvið
Stefán Sveinn Gunnarssonsviðsstjóri markaðssviðs
Þorvaldur Ingimundarsoninnanlandssvið

Margrét Elíasdóttir lét af störfum í lok árs.

Landsliðsþjálfarar KSÍ 2021
NafnStarf
Arnar Þór ViðarssonA karla
Ásmundur HaraldssonAðstoðarþjálfari A kvenna
Davíð Snorri JónassonU21 karla
Eiður Smári GuðjohnsenAðstoðarþjálfari A karla
Jörundur Áki SveinssonU17/U16 karla og U19/U18 kvenna
Lúðvík GunnarssonU15 karla
Magnús Örn HelgasonU17/U16 kvenna
Ólafur Ingi SkúlasonU19/U18 karla og U15 kvenna
Þorsteinn H. HalldórssonA kvenna
Þórður ÞórðarsonU19/U18 kvenna

Eiður Smári Guðjohnsen og Þórður Þórðarson létu af störfum á árinu.

Augnablik ...