Stjórn og starfsfólk KSÍ
Stjórn KSÍ
Aukaþing
Aukaþing KSÍ var haldið á Hilton Nordica Reykjavik 2. október 2021.
Stjórn KSÍ var þannig skipuð að lokna aukaþingi:
| Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður |
| Ásgrímur Helgi Einarsson |
| Borghildur Sigurðardóttir, varaformaður |
| Guðlaug Helga Sigurðardóttir |
| Helga Helgadóttir |
| Ingi Sigurðsson |
| Orri Vignir Hlöðversson |
| Sigfús Ásgeir Kárason |
| Unnar Stefán Sigurðsson |
| Valgeir Sigurðsson, varaformaður |
| Kolbeinn Kristinsson |
| Margrét Ákadóttir |
| Þóroddur Hjaltalín |
Aðalfulltrúi Austurlands var kjörinn Magnús Björn Ásgrímsson, Ólafur Hlynur Steingrímsson fyrir Vesturland, Ómar Bragi Stefánsson fyrir Norðurland og Trausti Hjaltason fyrir Suðurland.
Stjórn KSÍ kosin á aukaþingi hélt 11 bókaða fundi á árinu (milli þinga). Fundargerðir stjórnar má sjá á vef KSÍ.
Ársþing
- ársþing KSÍ var haldið rafrænt frá höfuðstöðvum KSÍ 27. febrúar 2021.
Stjórn KSÍ var þannig skipuð að loknu ársþingi:
| Guðni Bergsson, formaður |
| Borghildur Sigurðardóttir, varaformaður |
| Gísli Gíslason, varaformaður |
| Ásgeir Ásgeirsson |
| Ingi Sigurðsson |
| Magnús Gylfason |
| Orri Vignir Hlöðversson |
| Ragnhildur Skúladóttir |
| Valgeir Sigurðsson |
| Þorsteinn Gunnarsson |
| Guðjón Bjarni Hálfdánarson |
| Jóhann Torfason |
| Þóroddur Hjaltalín |
Aðalfulltrúi Austurlands var kjörinn Bjarni Ólafur Birkisson fyrir Austurland, Jakob Skúlason fyrir Vesturland, Björn Friðþjófsson fyrir Norðurland og Tómas Þóroddsson fyrir Suðurland.
Stjórn KSÍ hélt 14 bókaða fundi á árinu á milli ársþings og aukaþings. Fundargerðir stjórnar má sjá á vef KSÍ.
| Nafn | Starf |
|---|---|
| Klara Bjartmarz | framkvæmdastjóri |
| Arnar Bill Gunnarsson | deildarstjóri fræðsludeildar |
| Arnar Þór Viðarsson | sviðsstjóri knattspyrnuviðs |
| Birkir Sveinsson | sviðsstjóri innanlandssvið |
| Bryndís Einarsdóttir | fjármálastjóri |
| Dagur Sveinn Dagbjartsson | fræðsludeild |
| Guðlaugur Gunnarsson | innanlandssvið |
| Hafsteinn Steinsson | innanlandssvið |
| Haukur Hinriksson | innanlandssvið |
| Jóhann Ólafur Sigurðsson | samskiptadeild |
| Kolbrún Arnardóttir | innanlandssvið |
| Kristinn V. Jóhannsson | vallarstjóri Laugardalsvallar |
| Lúðvík Gunnarsson | knattspyrnusvið |
| Magnús Már Jónsson | innanlandssvið |
| Margrét Elíasdóttir | samskiptadeild |
| Ómar Smárason | deildarstjóri samskiptadeildar |
| Óskar Örn Guðbrandsson | samskiptadeild |
| Pjetur Sigurðsson | innanlandssvið |
| Ragnheiður Elíasdóttir | knattspyrnusvið |
| Sigurður Sveinn Þórðarson | knattspyrnusvið |
| Stefán Sveinn Gunnarsson | sviðsstjóri markaðssviðs |
| Þorvaldur Ingimundarson | innanlandssvið |
Margrét Elíasdóttir lét af störfum í lok árs.
| Nafn | Starf |
|---|---|
| Arnar Þór Viðarsson | A karla |
| Ásmundur Haraldsson | Aðstoðarþjálfari A kvenna |
| Davíð Snorri Jónasson | U21 karla |
| Eiður Smári Guðjohnsen | Aðstoðarþjálfari A karla |
| Jörundur Áki Sveinsson | U17/U16 karla og U19/U18 kvenna |
| Lúðvík Gunnarsson | U15 karla |
| Magnús Örn Helgason | U17/U16 kvenna |
| Ólafur Ingi Skúlason | U19/U18 karla og U15 kvenna |
| Þorsteinn H. Halldórsson | A kvenna |
| Þórður Þórðarson | U19/U18 kvenna |
Eiður Smári Guðjohnsen og Þórður Þórðarson létu af störfum á árinu.